Fréttir

Jólakveðja

Kæru vinir og fjölskyldur, við sendum ykkur okkar bestu jóla og nýarskveðju með þakkkæti fyrir skemmtilegt starfsár. Nú á haustönn hefur bæst í hópinn okkar sem segir okkur það, að gott orð er komið a...

Lesa meira

Páskafrí 2021 – Gleðilega páska

Fræðslusetrið lokar frá 31.mars til 6.apríl 2021 vegna páskafría. Það hefur verið mikið að gera að undanförnu og er það ánægjulegt að sjá að þjónustan er að gagnast vel fyrir þá sem nýta þjónustu F...

Lesa meira

Starfsleyfið og hundurinn

Það var okkur mikil ánægja að fá bréfið loksins sent til okkar varðandi að hafa hundinn Draco með í þjálfun fyrir þau börn sem óska eftir. Hann hefur sýnt það og sannað að hann hefur góð áhrif á þá vi...

Lesa meira

Starfið og covid ástand

Heil og sæl ! Nokkrar spurningar hafa komið til okkar vegna covid ástands og spurt hvort það sé og verður lokað ? Starfseminn helst að öllu leyti óbreytt eins og hún hefur verið enda einn til tvei...

Lesa meira

Jólakveðja

Kæru vinir og fjölskyldur eigendur og starfsfólk Fræðslusetursins Greinarinar óska ykkur og öðrum landsmönnum gleðileg jól og farsælt nýtt ár, þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða. Fyrsta starf...

Lesa meira

Haust og vetrastarfið 2020-2021

Fræðslusetrið Greinin opnaði aftur 20.ágúst og var afar ánægjulegt að sjá eldri og ný börn koma glaðleg með tilhlökkun til haustsins og vetrar eftir gott sumarfrí hjá öllum. Afar ánægjulegt er að sjá ...

Lesa meira