Jólakveðja

Kæru vinir og fjölskyldur eigendur og starfsfólk Fræðslusetursins Greinarinar óska ykkur og öðrum landsmönnum gleðileg jól og farsælt nýtt ár, þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða. Fyrsta starfsárið hefur verið ótrúlega spennandi og skemmtilegt og gaman að sjá að slík þjónusta er mikilvæg. Það er markmið okkar að þróa starfið enn betur á næstu misserum. Fræðslustrið opnar aftur 4.janúar 2021 enn opið er fyrir tímabókanir og óskir um þjálfun í gegnum greinin@greinin.is Innilega jólakveðja

Comments are closed.