Sumarfrí

Eftir skemmtilegt vor misseri er komið að sumarfríi hjá Fræðslusetrinu Greininni ehf. frá og með föstudeginum 17.júlí 2020. Fræðslusetrið Greinin opnar aftur 20.ágúst 2020. Stofnendur og eigendur Fræðslusetursins eru afar þakklát fyrir eftirspurn að þjónustunni sem þau sáu að greinileg þörf var á frá fyrsta degi.

Fræðslusetrið og eigendur óska foreldrum og börnum sem hafa verið hjá okkur góðra daga þar til við sjáumst næst. Einig er tilhlökkun að taka á móti nýjum börnum í september.

Comments are closed.